Officium ráðgjöf ehf

Officium ráðgjöf er fyrirtæki sem veitir þjónustu á sviði vinnusálfræði, stjórnunar og samskipta. Sérsvið Officium ráðgjafar er einelti á vinnustað.

Stofnendur Officium eru Brynja Bragadóttir vinnusálfræðingur og markþjálfi og Hildur Jakobína Gísladóttir stjórnunarráðgjafi og markþjálfi.  

Nafn Officium er komið úr Latínu og þýðir ábyrgð.

Gildi fyrirtækisins eru ábyrgð, heilindi og fagmennska.