Officium ráðgjöf

Officium ráðgjöf er fyrirtæki sem veitir þjónustu á sviði vinnusálfræði, stjórnunar og samskipta. Sérsvið Officium ráðgjafar er einelti á vinnustað og kulnun í starfi (e. Burn out).

Gildi fyrirtækisins eru ábyrgð, heilindi og fagmennska.

Officium er viðurkenndur þjónustuaðili í vinnuvernd hjá Vinnueftirlitinu