Ágreiningsmál

Samkvæmt rannsóknum eru samskipti 80% vandamála á vinnustað. Samskipti eru flókin og mjög mikilvæg. Það þarf bæði að nota mismunandi tækni í samskiptum við mismunandi fólk og við mismunandi aðstæður. Oft leiða erfið samskipti til ágreinings á vinnustað sem mikilvægt er að taka á hversu erfiður sem hann kann að vera.
 

Officium býður upp á ráðgjöf í samskiptum innan vinnustaða.

 

Hringdu í síma 519-7979 eða sendu okkur póst til að fá frekari upplýsingar.