Einstaklingsráðgjöf

Officium ráðgjöf sérhæfir sig í vinnustaðaeinelti. Officium er meðlimur alþjóðlegra samtaka geng vinnustaðaeinelti og kynferðislegs áreitis og er í sambandi við annað sérhæft starfsfólk víðs vegar að úr heiminum. 
 

Vinnustaðaeinelti er að margvíslegum toga og mikilvægt að skoða heildarmyndina til að finna rót vandans og uppræta hann. Mikilvægt er að þolendur eineltis læri bjargráð og fái stuðning til að vinna úr þessari erfiðu reynslu. Að auki er mikilægt að fá ráð um hvernig bera eigi sig að í atvinnuleit eftir eineltisupplifun.
 

Officium býður upp á ráðgjöf og stuðning við bæði þolendur og gerendur vinnustaðaeineltis.

 

Hringdu í síma 519-7979 eða sendu okkur póst til að fá frekari upplýsingar.