Handleiðsla

Rannsóknir sýna að vandamál tengd samskiptum eru 80% vanda vinnustaða. Það er alltaf krefjandi að gæta stjórnendahlutverki á vinnustað. Í fyrsta stjórnendahlutverkinu er gott að fá handleiðslu varðandi stjórnunarlega þætti á vinnustað og þá sér í lagi mannauðsmálun sem geta verið hvað mest krefjandi. Þau mál geta verið tímafrek og vilja oft sitja á hakanum meðan verið er að sinna rekstri fyrirtækisins. Það er því nauðsynlegt að taka strax á þeim vanda með réttum hætti til að forðast meiri vandamál því tengdu en nauðsyn krefur. 
 

Officium ráðgjöf býður upp á stjórnendahandleiðslu fyrir óreynda stjórnendur. Hægt er að velja um tölvupóstsráðgjöf, símaráðgjöf og ráðgjöf á skrifstofu.
 

Hringdu í síma 519-7979 eða sendu okkur póst til að fá frekari upplýsingar.