Leiðtogahæfni og liðsheild

Officium ráðgjöf vinnur með hópa sem þurfa að efla liðsheildina vegna vinnutengdra vandamála sem hafa átt sér stað innan vinnustaðarins. Sem dæmi má nefna í kjölfar ágreinings eða eineltis sem kann að hafa komið upp á vinnustaðnum. 
 

Hringdu í síma 519-7979 eða sendu okkur póst til að fá frekari upplýsingar og klæðskerasaumaða þjónustu vegna samsetningu þíns vinnustaðar.