Stjórnendaráðgjöf

Við bjóðum upp á stjórnendaráðgjöf í stjórnunartengdum málum sem og málum er tengjast líðan, heilsu og frammistöðu starfsfólks. Ráðgjöfin getur farið fram á fundum, í gegnum síma, tölvupóst eða skype. Allt eftir hvað hentar best tíma stjórnenda. Einnig er hægt að kaupa ráðgjöf í 1 mánuð, 3 mánuði eða hálft ár eftir umfangi úrlausnar málsins. 

 

Hringdu í síma 519-7979 eða sendu okkur póst til að fá frekari upplýsingar.