Fréttir

Rannsóknir á sviði Vinnusálfræði

18.05.2020

Officium fylgist grannt með gangi mála í vísindaheiminum og uppfærir stöðugt vitneskju sína og nálgun verkefna út frá nýjustu rannsóknum á sviði Vinnusálfræði. Annað hvert ár situr fulltrúi okkar á Evropsku Vinnusálfræðinga ráðstefnuna og hefur gert það síðan árið 2015.