Nokkur námskeið og fræðsla eru á döfinni á vorönn 2024 hjá Officium og skráning byrjar á milli jóla og nýárs 2023.

  1. Vinnustaðaeinelti, orsakir, afleiðingar, bjargráð verður 12.  og 14. janúar. Námskeiðið er online og í einn og hálfan tíma. Verð: 21.900 pp.
  2. “Auðveldari samskipti” hefst 24. janúar og er einn hópatími og einn markþjálfunartími tími með hverjum þáttakenda. Verð: 12.900 pp
  3. “Streita og álag í starfi”, fræðsla og aðferðir til að vinna gegn streitu og kulnun í starfi hefst 3. febrúar
  4. Hópmarkþjálfun ” Hvert er draumastarfið þitt og hvernig kemstu þangað?”  hefst 14. febrúar og er í 2 skipti
  5. Vinnumarkaðurinn og unga fólkið
  6. Fræðsla
  7. Fjölmenning á vinnustöðum er fræðsla fyrir stjórnendur sem hefst þann 22.febrúar og kostar 17.900. Námskeiðið er “online”.