Umsagnir

"Vinna Slökkviliðs Akureyrar með Officium ráðgjöf hefur haft mjög góð áhrif á liðsheildina og stuðlað að aukinni virðingu starfsmanna á starfinu og hver öðrum. Starfsánægja er meiri og óánægja og vanlíðan tengd starfinu er fátíð. Slökkvilið Akureyrar vinnur nú að stefnumótun til framtíðar í samstarfi við Officium og öllum starfsmönnum liðsins. Þannig fá skoðanir allra að koma fram og skipta máli. Það er okkar markmið að stefnan verði svo okkar áttaviti um ókomna tíð til góðra verka sem þjónustuaðilar íbúanna"

 

Ólafur Stefánsson, slökkviliðsstjóri Slökkviliðs Akureyrar.

 

"Fagmennska og óhlutdrægni einkenndi öll samskipti og vinnubrögð Officium.  Það er gott að geta treyst á slíka eiginleika við úrlausn erfiðra mála".
Ólafur Arnar Þórðarson
Skrifstofustjóri | Director
Stjórnsýsla og samstarf | Administration & cooperation
Hagstofa Íslands