Rannsóknir á sviði Vinnusálfræði

18.05.2020

Officium fylgist grannt með gangi mála í vísindaheiminum og uppfærir stöðugt vitneskju sína og nálgun verkefna út frá nýjustu rannsóknum á sviði Vinnusálfræði. Annað hvert ár situr fulltrúi okkar á Evropsku Vinnusálfræðinga ráðstefnuna og hefur gert það síðan árið 2015. 

Æfingarprógramm sem vinnur á móti kulnun í starfi hjá kennurum

14.11.2016

Við hjá Officium höfum þróað þjálfunarprógramm gagngert til að vinna á móti kulnun í starfi hjá kennarastéttinni. Við byggjum inngrip okkar á rannsóknum á kulnun í starfi og kenningum sem falla að þeim þáttum sem hafa áhrif á að kulnun eigi sér stað.

Hafið samband í síma 519-7979 til að fá nánari upplýsingar